Carnival

Carnival

Kaupa Í körfu

Sannkallaðir djassgeggjarar ÞEGAR talað er um að hljómsveitir fari hringferð um landið detta manni helst í hug poppsveitir sem standa fyrir gleði og glaumi, á stórum dansstöðum. Djasskvartettinn Carnival stingur því óneitanlega í stúf en í kvöld hefur hann einnar og hálfrar viku yfirreið í kringum landið og er fyrsti viðkomustaður Stykkishólmur. Sveitina skipa þeir Ómar Guðjónsson (gítar), Helgi Sv. Helgason (trommur), Eyjólfur Þorleifsson (saxófónn) og Þorgrímur Jónsson (kontrabassi). MYNDATEXTI. Carnival-menn, klárir í rúntinn. F.v. Þorgrímur, Eyjólfur, Helgi og Ómar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar