Björn R. Einarsson og Ari Hróðmarsson

Arnaldur Halldórsson

Björn R. Einarsson og Ari Hróðmarsson

Kaupa Í körfu

Lúðrasveit Reykjavíkur 80 ára Heima í Hljómskála Í SUMAR eru áttatíu ár frá því að Lúðrasveit Reykjavíkur tók til starfa. Lúðrasveitina skipa um 60 hljóðfæraleikarar og æfa þeir enn í Hljómskálanum sem byggður var fyrir lúðrasveitina um það leyti sem hún hóf störf./ Hljóðfæraval fer eftir áhuga Meðlimir lúðrasveitarinnar eru á öllum aldri. Meðal þeirra elstu er Björn R. Einarsson sem lék fyrst með sveitinni árið 1942. Í hópi þeirra yngstu er Ari Hróðmarsson sem gekk í hljómsveitina árið 2000. Þeir eru báðir básúnuleikarar, en Ari er yngsti básúnuleikari hljómsveitarinnar. Björn R. Einarsson og Ari Hróðmarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar