Jón Baldur Lorange og Hulda Gústafsdóttir

Jim Smart

Jón Baldur Lorange og Hulda Gústafsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrsta íslenska hestavegabréfið gefið út Í GÆR var fyrsta íslenska hestavegabréfið gefið út, en samkvæmt reglugerð Evrópusambandsins þarf slíkt vegabréf að fylgja öllum hestum á flutningum um og inn í lönd Evrópusambandsins. MYNDATEXTI. Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar Bændasamtaka Íslands, og Hulda Gústafsdóttir, verkefnisstjóri Átaks í hestamennsku, með fyrsta hestavegabréfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar