Guðjón Kristinsson - Útskurður

Jim Smart

Guðjón Kristinsson - Útskurður

Kaupa Í körfu

texti með öðrum myndum 20020719: Frá afskekktu býli á Ströndum til kastala í Berlín Djassað í rekavið GUÐJÓNI svipar þónokkuð til þeirra kappa sem lýst er í fornum bókum íslenskum. Hann er fullur að vöngum, þykkur um herðar og hendurnar líkastar stórum hrömmum./Hann segist ekki hafa farið að höggva út af neinni alvöru fyrr en um 1995. "Upphafið má eiginlega rekja til þess að ég kynntist þýskum myndhöggvara, Gerhard Kønik, sem gerðist heimagangur hjá mér. Ég lærði undirstöðuatriðin hjá honum og hann taldi mér trú um að ég væri listamaður og að ég ætti að halda áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar