Tálgað í Árbæjarsafni

Arnaldur Halldórsson

Tálgað í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Tálgað í víði svo úr verður flugnabani Að tálga í við er listgrein sem tæpast á sér takmörk í efnisvali og útfærslum. ÞEGAR komið er í Árbæjarsafn er það eins og að hverfa 100-200 ár aftur í tímann./Í afgreiðslunni mætir okkur ein yngismærin og greinilegt er að það er handagangur í öskjunni. Ástæðan er vafalítið sú að halda á námskeið í tálgun og svo virðist sem einhverjir hafi boðað komu sína á síðustu stundu. MYNDATEXTI: Ungir sem aldnir voru niðursokknir við vinnu undir húsvegg á Kornhúsinu í glampandi sólskini í Árbæjarsafni í vikunni. Tálgað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar