Flugumferðarstjón

Arnaldur Halldórsson

Flugumferðarstjón

Kaupa Í körfu

Kerfið er að verða ráðandi á úthöfunum Forsvarsmenn Flugmálastjórnar segja nýtt fluggagnakerfi sem tekið var í notkun í apríl vera það fullkomnasta sem notað er við flugumferðarstjórn á úthöfunum. Fjórum sinnum hefur þurft að taka gamla kerfið í notkun vegna hnökra í kerfinu en þeir segja að engin hætta hafi skapast við það. Alltaf hafi verið búist við einhverjum hnökrum, gallarnir hafi verið einangraðir og muni ekki endurtaka sig. MYNDATEXTI. Flugumferðarstjóri vinnur með nýja kerfið. Á skjánum til vinstri getur hann skoðað afstöðu milli flugvélanna og á hægri skjánum eru upplýsingar um þær flugvélar sem eru innan svæðisins hverju sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar