Bakkastígur 3 - Hlaðinn arinn

Arnaldur Halldórsson

Bakkastígur 3 - Hlaðinn arinn

Kaupa Í körfu

Bakkastígur 3 Húsið er eitt af fallegustu húsunum í Vesturbænum./Bakkabúð Árið 1894 var Þorsteini Þorsteinssyni skipstjóra leyft að byggja sér hús, 11 x 9 álnir að grunnfleti, á spildu úr Móakotslóð norðan við Lindargötu. Húsið var nefnt Bakkabúð./Hinn 7. mars 1991 fá þau Sveinbjörn Guðmundsson og Kolbrún Mogensen leyfi til þess að flytja húsið á lóðina á Bakkastíg 3 og endurbyggja það. MYNDATEXTI: Í garðinum við húsið er verið að hlaða arin úr grjótinu úr skorsteininum, sem var á húsinu á meðan það stóð við Lindargötu. Bakkastígur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar