Nýtt skipulagssvæði við Velli í Hafnarfirði

Jim Smart

Nýtt skipulagssvæði við Velli í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Miðsvæði Valla í Hafnarfirði er ætlað fyrir skrifstofur og þjónustu Á meginhluta svæðisins á að rísa þétt, blönduð byggð skrifstofu- og þjónustubygginga, frá tveimur og upp í sex hæðir./NÚ er til kynningar hjá Hafnarfjarðarbæ tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir miðsvæði Valla, sem er nýtt og stórt byggingarsvæði í framhaldi af Áslandinu. Svæðið liggur fyrir ofan Reykjanesbraut, rétt hjá íþróttahúsi Hauka. MYNDATEXTI: Hafdís Hafliðadóttir, skipulagsstjóri Hafnarfjarðar, og arkitektarnir Steinþór Kári Kárason og Steve Christer frá Studio Granda, sem hannaði deiliskipulagið. Myndin er tekin á skipulagssvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar