Benedikt Van Hoof

Þorkell Þorkelsson

Benedikt Van Hoof

Kaupa Í körfu

Bjargað með beinmergsgjöf Benedikt Van Hoof er þýskur maður sem búsettur er hérlendis. Á dögunum hélt hann utan til að gefa ókunnugum manni hluta af beinmerg sínum. Forsaga málsins er sú að í gömlu götunni minni í Þýskalandi bjó lítil stúlka sem veiktist af hvítblæði. Aðstandendur stúlkunnar voru að leita að beinmergsgjafa og lýstu eftir hjálp frá fólki. Þau settu sig í samband við DKMS-stofnunina og hvöttu okkur nágranna sína til að gefa blóð til hennar sem við og gerðum. Ég var þar með kominn á skrá hjá stofnuninni," segir Benedikt. MYNDATEXTI. Benedikt van Hoof segist reiðubúinn að gefa beinmerg aftur hvenær sem er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar