Falun Gong
Kaupa Í körfu
SOS-hópur iðkenda Falun Gong kynnti baráttumál sín í Norræna húsinu í gær Segja þrjú ár síðan ofsóknir hófust í Kína FALUN Gong-iðkendur segjast minnast þess um þessar mundir að það séu 3 ár síðan ofsóknir á hendur iðkendum Falun Gong í Kína hófust en í júlí 1999 var Falun Dafa bannað í landinu. Hópur iðkenda á Norðurlöndum kallar sig SOS-hópinn og hefur ferðast að undanförnu um Þýskaland og Norðurlönd til að beina augum fólks að ofsóknunum í Kína. Hópurinn var staddur í Reykjavík í gær og með þeim í för var Jane Dai, en eiginmaður hennar var, samkvæmt upplýsingum hópsins, tekinn af lífi í Beijing fyrir rúmu ári síðan. MYNDATEXTI. Jane Dai, ásamt dóttur sinni Fudu, en Dai heldur á mynd af fjölskyldunni sem tekin var stuttu áður en eiginmaður hennar lést. Við hlið Dai sitja Þórdís Hauksdóttir, fulltrúi íslenskra Falun Gong-iðkenda, Peter Jauhal frá Bretlandi og Man Yan Ng frá Þýskalandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir