Austfirðir

Austfirðir

Kaupa Í körfu

Fyrstu nýbyggingarnar í sjö ár Farið er að spyrjast fyrir um húsnæði í Fjarðabyggð og stefnt er að byggingu nýrra íbúða á Reyðarfirði í fyrsta sinn í áraraðir vegna fyrirhugaðs álvers í landi Sómastaða, eins og Kristinn Ingvarsson og Örlygur Steinn Sigurjónsson rekja í MYNDATEXTI. Aukinnar bjartsýni gætir hjá verktökum á Austurlandi í kjölfar undirritunar yfirlýsingar um byggingu álvers. Á Egilsstöðum er verið að byggja hús þessa dagana og á Reyðarfirði eru menn að undirbúa framkvæmdir. ( Baksíðumynd, stór. Óskar Örn Ólason )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar