Jón Ingi Þorvaldsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Ingi Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

Jón Ingi Þorvaldsson er fæddur á Akranesi árið 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands 1990 og stundaði nám í tölvunarfræði við Háskóla Íslands á árunum 1992-1994 og 1998-2000. Hann starfaði sem tæknimaður og síðar deildarstjóri Internetþjónustu hjá Nýherja 1995-1999 og var verkefnastjóri hjá OZ 1999-2002. Hann var ráðinn forstöðumaður Netþróunardeildar Íslandsbanka í febrúar sl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar