Tískustöff - Undir regnboganum

Sverrir Vilhelmsson

Tískustöff - Undir regnboganum

Kaupa Í körfu

Er hægt að syngja í rigningunni? Undir regnboganum Bomsur við sparikjóla UM að gera að fagna rigningunni. Vera bara himinlifandi. Því það er alls ekki satt sem fram kemur á póstkortunum og í ferðamannabæklingunum, að íslenska sumarið sé ein óslitin sólarupprás. MYNDATEXTI: Hinkrað eftir vatnsveðri. Gula regnsláin fengin af herðatré í Vinnufatabúðinni, en regnhlíf úr Meyjarskemmunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar