Tískustöff - Undir regnboganum

Sverrir Vilhelmsson

Tískustöff - Undir regnboganum

Kaupa Í körfu

Er hægt að syngja í rigningunni? Undir regnboganum Bomsur við sparikjóla UM að gera að fagna rigningunni. Vera bara himinlifandi. Því það er alls ekki satt sem fram kemur á póstkortunum og í ferðamannabæklingunum, að íslenska sumarið sé ein óslitin sólarupprás. MYNDATEXTI: Regnhlíf úr Meyjarskemmunni yfir Tinnu Ásgeirsdóttur sem var gripin á gangi og fengin til að máta. Blái regnhatturinn er úr Hattabúð Reykjavíkur þar sem svartur hefur átt sterkt vígi, "en litaval í höfuðfötum hefur nú almennt verið að breikka", segja starfsstúlkur þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar