Einkavæðingarnefnd

Arnaldur Halldórsson

Einkavæðingarnefnd

Kaupa Í körfu

Fjárfestar lýsa áhuga á hlut í báðum bönkunum FIMM aðilar sendu inn tilkynningu til framkvæmdanefndar um einkavæðingu vegna áhuga á mögulegum kaupum á a.m.k. fjórðungshlut ríkisins í Landsbankanum og Búnaðarbankanum. MYNDATEXTI. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu fór yfir bréf þeirra fimm sem lýst hafa áhuga á kaupum á hlut í Búnaðarbanka og Landsbanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar