World press photo

Sverrir Vilhelmsson

World press photo

Kaupa Í körfu

World Press Photo í Kringlunni LJÓSMYNDASÝNINGIN World Press Photo 2002, þekktasta samkeppni í heiminum á sviði fréttaljósmyndunar, verður formlega opnuð í Kringlunni í dag. Í ár bárust tæplega 50.000 myndir í keppnina frá rúmlega 4.000 ljósmyndurum frá 124 löndum. Alls eru nálægt 200 myndir á sýningunni, þar á meðal allar verðlaunamyndirnar. Fréttaljósmynd ársins er eftir danska ljósmyndarann Erik Refner á Berlingske Tidende. Samhliða sýningunni verður úrval ljósmynda ljósmyndara Morgunblaðsins frá síðasta ári til sýnis í Kringlunni. Sýningin stendur til 6. ágúst

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar