Skálholtshópur - Sumartónleikar

Sverrir Vilhelmsson

Skálholtshópur - Sumartónleikar

Kaupa Í körfu

Sumartónleikar í Skálholti um helgina Fimm íslensk tónskáld og Bach FJÓRÐA helgi Sumartónleika í Skálholti hefst í dag. Dagskráin hefst kl. 14 í Skálholtsskóla þegar sr. Bernharður Guðmundsson, rektor skólans, leiðir umræðu um viðhorf nokkurra tónskálda til tónlistararfsins. MYNDATEXTI: Íslensku tónskáldin sem eiga verk í Skálholti um helgina: Elín Gunnlaugsdóttir, Jón Guðmundsson, Hildigunnur Rúnarsdóttir og Steingrímur Rohloff. Á myndina vantar Mist Þorkelsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar