Sporthúsið Kópavogi

Arnaldur Halldórsson

Sporthúsið Kópavogi

Kaupa Í körfu

6.000 fermetra heilsuræktarstöð rís í Kópavogi Tæpur mánuður í vígslu Sporthússins SPORTHÚSIÐ, alhliða heilsuræktarstöð í Kópavogi, verður opnað 24. ágúst næstkomandi/Þjónar 15.000 manns Ráð er fyrir því gert að íþróttahöllin muni geta þjónað um 15.000 manns, en í henni verður aðstaða til margs konar íþróttaiðkunar. Auk aðstöðu til hefðbundinnar líkamsræktar verður þar m.a. knattspyrnuvöllur með vönduðu gervigrasi, aðstaða til iðkunar, þolfimi, hnefaleika, skvass, körfubolta, tennis, badmintons, golfs og jóga. Einnig verða þar verslun og veitingastaður, auk þess sem boðið verður upp á sjúkraþjálfun. MYNDATEXTI: Páll Kristjánsson, til vinstri, og Sævar Pétursson framkvæmdastjórar Sporthússins. Á milli þeirra er Linda Pétursdóttir, kynningarfulltrúi. Sporthúsið Kópavogi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar