Vísindamenn - Faraldsfræði /Erfðir vara- og gómskaða

Sverrir Vilhelmsson

Vísindamenn - Faraldsfræði /Erfðir vara- og gómskaða

Kaupa Í körfu

Yfir þriggja áratuga saga íslenskra vísindarannsókna á faraldsfræði og erfðum vara- og gómskarða Merkar rannsóknir íslenskra vísindamanna Saga íslenskra vísindarannsókna á faraldsfræði og erfðum vara- og gómskarða nær nú orðið yfir meira en þrjá áratugi. Hér á landi er að finna stærstu kynbundnu holgómaætt í heimi. RANNSÓKNIR á faraldsfræði skarða í góm og vör hafa verið í gangi á Íslandi um áratugaskeið. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Ólafur Einarsson læknir, Árni Björnsson, fyrrverandi yfirlæknir, og Alfreð Árnason erfðafræðingur. Ólafur Einarsson læknir, Árni Björnsson fv. yfirlæknir og Alfreð Árnason erfðafræðingur framan við gamla inngang Landspítalans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar