Snorraverkefnið 2002

Snorraverkefnið 2002

Kaupa Í körfu

Ánægð með veruna á Íslandi 16 UNGIR Vestur-Íslendingar, sem dvöldu hér á landi um sex vikna skeið og kynntust landi og þjóð, héldu aftur heim til Kanada um síðustu helgi, en meðan á dvöl þeirra stóð tóku þau þátt í fjölbreyttri dagskrá sem hafði að markmiði að treysta bönd þeirra við Ísland. Má þar nefna námskeið í íslensku, sögu vesturfaranna og sögu og menningu Íslands og heimsóknir til forseta Íslands, utanríkisráðherra, forsætisráðherra og sendiherra Kanada á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar