Prinsar í Kópavogi

Arnaldur Halldórsson

Prinsar í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Íslenskir prinsar í Kópavoginum HJÓNUNUM Guðrúnu Ágústu Brandsdóttur og Magnúsi Baldvinssyni fæddist sonur 22. þessa mánaðar, sama dag og Jóakim Danaprins og Alexandra prinsessa eignuðust son. Það væri kannski ekki í frásögur færandi ef Guðrún Ágústa og Magnús ættu ekki annan son, Baldvin Búa, sem er fæddur sama dag og sama ár og Nikolai, eldri sonur Jóakims og Alexöndru, 28. ágúst 1999. MYNDATEXTI. Fjölskyldan í Kópavoginum. Berglind, sex ára, situr við hlið Guðrúnar Ágústu, móður sinnar, og heldur á litla bróður sem er vikugamall. Baldvin Búi situr hjá Magnúsi, pabba sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar