Ferðaþjónustan Tanni Travel á Eskifirði

Villa við að sækja mynd

Ferðaþjónustan Tanni Travel á Eskifirði

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónustan Tanni Travel á Eskifirði er 10 ára á þessu ári og hefur markað sér skýr markmið í starfseminni að sögn Sveins Sigurbjarnarsonar framkvæmdastjóra. Í bílaflota Tanna Travel eru fimm hópferðabílar, þar af tveir bílar, sem starfsmennirnir hafa endursmíðað sjálfir í stað þess að fá aðkeypta vinnu. Með þessu móti skapar fyrirtækið sér sjálft vinnu á veturna þegar lítið er að gera í akstrinum.Sveinn Sigurbjarnarson ferðamálafrömuður á Eskifirði. Austfirðir

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar