Hvalaskoðun í Faxaflóa
Kaupa Í körfu
Stærstu spendýr sjávar má finna í Faxaflóa sem og annars staðar í kringum landið Hvalaskoðunarferðir hafa lengi notið mikilla vinsælda meðal ferðamanna sem hingað koma og stöðugt fleiri aðilar bjóða upp á slíkar ferðir frá nýjum stöðum hringinn í kringum landið. Hægt er að fara í hvalaskoðunarferðir frá Reykjavíkurhöfn og þegar gengið er niður á Ægisgarð má sjá auglýsingaskilti á ensku og íslensku frá nokkrum aðilum þar sem boðið er upp á ferðir af því tagi. Skipið sem við tökum okkur far með heitir Hafsúlan og er tvíbytna og rúmar 150 farþega. Myndatexti: Brugðið var á það ráð að setja upptöku í gang með hljóðum sem hnúfubakar gefa frá sér. Að sögn Daníels Guðmundssonar leiðsögumanns vekur það oft forvitni hvalanna þegar þeir heyra hljóðin frá hvölunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir