Ópera

Sverrir Vilhelmsson

Ópera

Kaupa Í körfu

Hinn 10. ágúst næstkomandi stendur til að frumsýna óperuna Dido og Eneas í Borgarleikhúsinu. Óperan er eftir Henry Purcell og var frumsýnd árið 1689. Hún er talin ein helsta óperan frá barokktímabilinu. Dido & Eneas er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Reykjavíkurborgar. Með aðalhlutverk í sýningunni fara þau Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Hrólfur Sæmundsson, Valgerður Guðnadóttir og Ásgerður Júníusdóttir. Leikstjóri verksins er Magnús Geir Þórðarson og stjórnandi Edward Jones. Myndatexti: Söngvararnir sýndu hvað í þeim býr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar