Søren Staunsager Larsen, glerlistamaður

Arnaldur Halldórsson

Søren Staunsager Larsen, glerlistamaður

Kaupa Í körfu

Gler og þræðir - andstæðum efnum teflt saman GLER og ull, hart og mjúkt, kalt og hlýtt; - hvernig fara þessi ólíku efni saman? Þeir sem vilja kynna sér það geta lagt leið sýna á listsýningu í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, sem verður opnuð þar í dag. Sýningin nefnist gler - þræðir, og þar sýna Sigrún Ó. Einarsdóttir og Søren S. Larsen glerverk en Ólöf Einarsdóttir textílverk. Ennfremur hafa listamennirnir unnið saman að nokkrum verkanna og í þeim verkum hafa þau teflt saman gleri og þráðum. MYNDATEXTI. Søren Larsen: "Hvert verk er heimur utan um annan óáþreifanlegan sem býr inni í hinum." . Lést í bílslysi. 28. mars. 2003 Søren Staunsager Larsen var 56 ára gamall og bjó í Bergvík, Víkurgrund 8, Kjalarnesi. Hann var fæddur 4. ágúst 1946 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar