Skúmsungi í Öræfum

Rax /Ragnar Axelsson

Skúmsungi í Öræfum

Kaupa Í körfu

Vanhöld á skúmi við Kvísker Hálfdán Björnsson á Kvískerjum hefur fylgst með varpinu og merkt skúmsunga allt frá árinu 1943. Hann segir að varpið hafi komist í eðlilegt horf hvað egg varðar í vor, en svo virðist sem ungarnir hafi margir drepist nýkomnir úr eggjum. Þegar Hálfdán fór að leita unga til að merkja voru flestir horfnir. MYNDATEXTI. Skúmsungi varð á vegi ljósmyndarans og verður ekki ráðið af svipnum hvort honum var hlátur eða grátur í hug. Þessi ungi er einn af fáum sem komust á legg í skúmabyggðinni á Kvískerjum í Öræfum í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar