Bruni í Fákafeni

Sverrir Vilhelmsson

Bruni í Fákafeni

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsmaður að störfum við Fákafen. ELDUR kviknaði í kjallara verslunar-húss við Fákafen eftir hádegi á miðvikudag. Mikinn reyk lagði frá húsinu og lagðist hann yfir hverfið. Margar verslanir eru í húsinu, og einnig hefur Reykjavíkur-borg þar geymslur. Í þeim voru geymd ómetanleg listaverk eftir íslenska lista-menn. Allt tiltækt slökkvilið kom á staðinn og barðist við eldinn fram yfir miðnætti. Erfitt var að komast niður í kjallarann, og greinilegt að eldurinn hafði kraumað lengi. Vegna elds og reyks var lengi óljóst hve mikið tjón hefði orðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar