Íslendingar í Makedóníu

Íslendingar í Makedóníu

Kaupa Í körfu

Þriggja mánaða dvöl á Balkanskaga orðin að tíu ára starfi AUÐUNN Bjarni Ólafsson hefur ásamt eiginkonu sinni, Sigurjónu Högnadóttur, unnið á landamærum Makedóníu og Albaníu undanfarið eitt og hálft ár á vegum Sænsku þróunarsamvinnustofnunarinnar, SIDA, við að byggja upp stjórnsýslu sveitarfélaga beggja ríkja á ákveðnu tilraunasvæði við landamærin. Helsta starfssvæðið er við vötnin Ohrid og Prespa í suðvesturhluta Makedóníu. Auðunn Bjarni hefur frá árinu 1993 starfað nær samfleytt á Balkanskaga við þróunarhjálp og dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar