Handverkssýningin Handverk 2002 á Hrafnagili

Kristján Kristjánsson

Handverkssýningin Handverk 2002 á Hrafnagili

Kaupa Í körfu

Handverkið setti ríkulegan svip á íslenska menningu FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði handverkshátíðina Handverk 2002 formlega að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í gær, að viðstöddu fjölmenni. Handverkshátíðin er nú haldin í 10. sinn og þema sýningarinnar að þessu sinni er torf og grjót. MYNDATEXTI. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, heitkona hans, heilsuðu upp á handverksfólk á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar