Býflugur

Arnaldur Halldórsson

Býflugur

Kaupa Í körfu

20-30 býflugnabú til landsins í byrjun næsta sumars SÍÐASTLIÐIN þrjú ár hefur hópur fólks í Býflugnaræktendafélagi Íslands, BÝ, gert tilraunir með ræktun á býflugum víðsvegar um landið með misjöfnum árangri. Hunangið sem til fellur er að mestu nýtt til eigin nota en eitthvað af því er selt. MYNDATEXTI. Inni í búunum eru rammar úr trélistum með vaxplötu á milli sem í eru sexhyrnd hólf og býflugan fyllir þau af hunangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar