Býflugur

Arnaldur Halldórsson

Býflugur

Kaupa Í körfu

Allt að 30-50 kíló af hunangi úr einu búi UNDANFARIN þrjú ár hefur hópur fólks í Býflugnaræktendafélagi Íslands gert tilraunir með ræktun á býflugum hér á landi með það fyrir augum að nýta hunangið sem þær safna. MYNDATEXTI. Ekki er óalgengt að í einu búi séu á bilinu 30-40 þúsund býflugur. Takið eftir hvíta deplinum á bakinu á drottningunni fyrir miðju á myndinni til vinstri, sem Egill hefur málað á hana. Liturinn segir til um hvaða ár hún er fædd. Í fyrra var notast við hvítan lit en í ár hefur verið notaður gulur litur. Algengast er að skipt sé um drottningu í búinu á 2-3 ára fresti, að sögn Egils. (Hunángsflugur :)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar