Býflugur

Arnaldur Halldórsson

Býflugur

Kaupa Í körfu

Allt að 30-50 kíló af hunangi úr einu búi UNDANFARIN þrjú ár hefur hópur fólks í Býflugnaræktendafélagi Íslands gert tilraunir með ræktun á býflugum hér á landi með það fyrir augum að nýta hunangið sem þær safna. MYNDATEXTI. Með því að spúa reyk á búin halda býflugurnar að hætta sé á skógareldi, að sögn Egils. Þær fylla sig af hunangi og róast. (Hunángsflugur :)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar