Bruni í Fákafeni

Þorkell Þorkelsson

Bruni í Fákafeni

Kaupa Í körfu

Ástand listaverkanna betra en búist var við EIRÍKUR Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, fór í gærkvöldi inn í kjallarann í húsnæðinu við Fákafen 9 þar sem eldur kom upp í fyrradag, en þar eru listaverk í eigu Listasafns Reykjavíkur geymd. MYNDATEXTI. Stórt gat var gert á norðurhlið hússins í Fákafeni svo unnt væri að ná út eldsmatnum en í gær lauk slökkvistarfi við húsið. Það hafði þá staðið í sólarhring. Síðdegis í gær var unnið að því að dæla vatni úr kjallara hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar