Þjoðmenningarhús

Jim Smart

Þjoðmenningarhús

Kaupa Í körfu

Með mikilvægustu einvígjum skáksögunnar LOTHAR Schmid, sem var yfirdómari "skákeinvígis aldarinnar" milli Borisar Spasskys og Bobbys Fischers í Reykjavík 1972, afhenti í gær Skáksambandi Íslands afrit sem hann átti af skorblöðum einvígisins og ýmis skjöl því tengd. MYNDATEXTI. Lothar Schmid afhendir skorblöðin í Þjóðmenningarhúsinu í gær í hendur Hrannars B. Arnarssonar, forseta Skáksambandsins, og Helga Ólafssonar stórmeistara. Standa þeir við skákborðið og stólana sem Spassky og Fischer tefldu við fyrir 30 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar