Borís Spassky - Einvígi aldarinnar rifjað upp

Sverrir Vilhelmsson

Borís Spassky - Einvígi aldarinnar rifjað upp

Kaupa Í körfu

Spassky kominn BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í skák, var ekki orðmargur við fjölmiðla í gær er hann kom til landsins í tilefni af málþingi sem haldið er hér vegna þess að þrjátíu ár eru liðin frá einvígi aldarinnar, en svo var einvígi hans og Bobby Fischers nefnt. Það var háð hér á landi sumarið 1972 og vakti heimsathygli. Spassky sagðist vera sestur í helgan stein og vildi láta lítið fyrir sér fara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar