Vín

Jim Smart

Vín

Kaupa Í körfu

Þótt spænsk vín hafi lengi verið í uppáhaldi hjá Íslendingum verður að viðurkennast að neysla okkar hefur aðallega verið bundin við örfá víngerðarsvæði. Vín frá Pénedes og Rioja hafa verið fyrirferðarmikil, sem er í sjálfu sér ekki slæmt, enda um tvö af bestu vínræktarsvæðum Spánar að ræða. Vín frá Navarra á norðurhluta Spánar hafa nokkrum sinnum sést hér og nú er í reynslusölu vínið Las Campanas frá Bodegas Vinicola de Navarro. Þetta vín, líkt og svo mörg spænsk rauðvín, er framleitt úr þrúgunni Tempranillo (80%) þótt einnig séu þrúgurnar Cabernet Sauvignon og Graciano notaðar í blönduna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar