Leikkonur Skjallbandalagsins

Jim Smart

Leikkonur Skjallbandalagsins

Kaupa Í körfu

Gamanleikrit um líf samtímakvenna NÚ standa yfir æfingar á gamanleikritinu Beyglur með öllu en það er leikhópurinn Skjallbandalagið sem frumsýnir leikritið í Iðnó föstudaginn 30. ágúst. MYNDATEXTI. Leikkonur Skjallbandalagsins: Arndís Hrönn Egilsdóttir, Jóhanna Jónas, Elma Lísa Gunnarsdóttir, og Þrúður Vilhjálmsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar