Gler híft inn í Listasafn Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Gler híft inn í Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tuttugu fermetra glerplata STARFSEMI Listasafns Reykjavíkur heldur áfram þrátt fyrir þá óvissu sem nú ríkir um ástand verka í listaverkageymslum þess. Verið er að undirbúa sýningu sem opnuð verður í Hafnarhúsinu á Menningarnótt, en hún ber yfirskriftina MHR-30 og er 30 ára afmælissýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Hinn 8. ágúst var stærsti hluti sýningarinnar, sem er þrátt fyrir það aðeins hluti úr einu verkanna, hífður upp frá norðurvegg Hafnarhússins yfir í portið. ( Myndataka af gler híft inn í port Listasafns Reykjavíkur )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar