Rússneskir sjóliðar syngja á Ingólfstorgi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rússneskir sjóliðar syngja á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Markmiðið að styrkja böndin milli Íslands og Rússlands FJÖLDI manns lagði í gær leið sína út á Ægisgarð til að skoða rússneska tundurspillinn Admiral Chabanenko en rússneski Norðurflotinn er hér með skipið og birgðaskipið Sergey Ocipov í flotaheimsókn þessa dagana. MYNDATEXTI. Rússneskir sjóliðar af Chabanenko skemmtu fólki með söng á Ingólfstorgi í gær en flestir eru þeir að ferðast í fyrsta sinn frá Rússlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar