Golfmót við Hellu

Arnaldur Halldórsson

Golfmót við Hellu

Kaupa Í körfu

Ánægð að endurheimta titilinn "ÉG er auðvitað mjög ánægð með að hafa endurheimt Íslandsmeistaratitilinn og ég er mjög ánægð með hvernig ég spilaði í mótinu. Ég get hins vegar ekki sagt að ég sé ánægð með hvernig ég spilaði í dag, ekki miðað við það sem ég hef verið að gera að undanförnu. En það dugði til sigurs og það er auðvitað fyrir öllu," sagði Ólöf María Jónsdóttir, eftir að hún tók við Íslandsbikarnum á sunnudaginn. MYNDATEXTI. Herborg Arnarsdóttir íhugar hér pútt á 17. flötinni síðasta daginn. Margeir Vilhjálmsson, kylfuberi hennar, aðstoðar. Púttið mistókst og Herborg fékk skolla á holuna og munurinn á henni og Ólöfu Maríu var tvö högg fyrir síðustu holuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar