Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Kristján Kristjánsson

Fiskidagurinn mikli á Dalvík

Kaupa Í körfu

Um 50 þúsund matarskammtar runnu ofan í gesti TÆPLEGA fjórtán þúsund gestir heimsóttu Dalvík sl. laugardag og tóku þátt í hátíðahöldum á Fiskideginum mikla, að sögn Júlíusar Júlíussonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Það voru fiskverkendur í Dalvíkurbyggð sem stóðu fyrir þesari uppákomu sem nú var haldin í annað sinn. Júlíus sagði að dagurinn hefði farið vel fram að öllu leyti og almenn ánægja verið á meðal aðstandenda og gesta. "Hér brostu allir hringinn." MYNDATEXTI. Fiska- og sjávardýrasýningin vakti mikla athygli á Fiskideginum mikla en sýndar voru yfir 70 tegundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar