Norðlingaholt

Jim Smart

Norðlingaholt

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn andmæla tillögum um nýtt deiliskipulag Vilja halda í skipulagshugmyndir frá árinu 1993 EKKI var haft nægilegt samráð við landeigendur og aðra sem hagsmuna eiga að gæta í Norðlingaholti við gerð deiliskipulagsins þar. Þetta segir Björn Bjarnason, oddviti minnihlutans í borgarstjórn. MYNDATEXTI. Björn segir gagnrýnisvert hversu þétt byggðin er sem nú er fyrirhugað að rísi í Norðlingaholti og telur fráleitt að reisa háhýsi á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar