Vínrekkar

Arnaldur Halldórsson

Vínrekkar

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKA fyrirtækið Constellation Brands yfirtók í gær ástralska vínframleiðslufyrirtækið BRL Hardy, fyrir 1,1 milljarð dollara, eða sem nemur 87 milljörðum íslenskra króna. Sameinað fyrirtæki er stærsti vínframleiðandi í heimi. Forstjóri BRL Hardy, Stephen Millar, verður yfirmaður hins nýja fyrirtækis. Hardy og Constellation áttu áður í samstarfi í gegnum fyrirtækið Pacific Wine Partners, sem markaðssetti framleiðslu ástralska fyrirtækisins í Bandaríkjunum. myndatexti :Með samrunanum varð til stærsta vínframleiðslufyrirtæki í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar