Álftanesskóli Bessastaðahreppi

Þorkell Þorkelsson

Álftanesskóli Bessastaðahreppi

Kaupa Í körfu

Stærðfræði í stöðvahring KENNARALIÐI Bessastaðahrepps barst veglegur liðsauki fyrri part vikunnar þegar sextíu kennarar hvaðanæva af landinu komu saman í Álftanesskóla. Tilgangurinn var að sækja sér innblástur fyrir veturinn en um var að ræða námskeið, sem Álftanesskóli stóð fyrir, í breyttum áherslum í stærðfræðikennslu. MYNDATEXTI. Kennarar á námskeiðinu sækja án efa innblástur fyrir kennsluna úr þeim stærðfræðiþrautum sem þeir glímdu við í Álftanesskóla í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar