Hrísbrú Mosfellsbæ

Jim Smart

Hrísbrú Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Ekki hægt að fullyrða að um brunakuml sé að ræða ADOLF Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands, segist telja að ekki hafi komið fram nægilegar vísbendingar fyrir því að brunakuml, þar sem lík voru brennd að heiðnum sið á járnöld, hafi fundist við bæinn Hrísbrú í Mosfellsdal við fornleifarannsóknir þar í sumar. MYNDATEXTI. Uppgreftrinum á Hrísbrú er nú senn að ljúka í ár og í fyrradag var unnið að frágangi eftir uppgröftinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar