Krababmeinsfélag Íslands

Jim Smart

Krababmeinsfélag Íslands

Kaupa Í körfu

10 íslenskir vísindamenn birtu nýlega grein í þekktu vísindatímariti um rannsóknir sínar á brjóstakrabbameini. Þar kemur meðal annars fram að ævilíkur meðal arfbera stökkbreytingar í geninu BRCA2 á að fá brjóstakrabbamein eru um 40%, en í fyrstu var álitið að áhættan hjá arfberum væri yfir 80%. Myndatexti: Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius og Jórunn Erla Eyfjörð eru meðal vísindamannanna sem standa að greininni sem birtist nýverið í vísindatímaritinu Journal of Medical Genetics.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar