Í jaðri Hekluhrauns

Í jaðri Hekluhrauns

Kaupa Í körfu

Ögrun að taka við rýru landi Sífellt fleiri leita eftir aðstöðu til ræktunar í sveitum landsins. Meðal þeirra eru þau Eva Örnólfsdóttir og Ragnar Jónasson, sem undanfarin ár hafa gróðursett um sjö þúsund plöntur og stiklinga í jaðri Hekluhrauns. MYNDATEXTI. Séð yfir landið í hraunjaðarinn, þar sem unnið hefur verið að gróðursetningu í fremur rýrum jarðvegi, í átt að Heklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar