Laura Brooks Rice - Söngsk. í Reykjavík

Laura Brooks Rice - Söngsk. í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Bandaríska söngkonan Laura Brooks Rice með söngnámskeið hér á landi Íslenskir söngnemendur vel þjálfaðir SÍÐASTLIÐINN mánudag hófst söngnámskeið í Söngskólanum í Reykjavík undir handleiðslu bandarísku mezzó-sópransöngkonunnar Lauru Brooks Rice, fyrir söngvara og lengra komna nemendur skólans. MYNDATEXTI. Laura Brooks Rice, mezzósópransöngkona og prófessor í söng, leiðbeinir nemanda á námskeiðinu í Söngskólanum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar