Ferðamenn Lækjargötu

Jim Smart

Ferðamenn Lækjargötu

Kaupa Í körfu

ERLENDIR ferðamenn eru almennt mjög ánægðir með Reykjavík sem áfangastað, samkvæmt viðhorfskönnun Ferðamálaráðs Íslands, en könnunin var gerð frá september 2001 til maí 2002. Ferðamenn í ágúst tóku því ekki þátt í könnuninni að þessu sinni en þeir sem ljósmyndari Morgunblaðsins festi á filmu í Lækjargötu í vikunni virtust vera sama sinnis og 79% aðspurðra, sem sögðu upplifun sína af Reykjavík vera góða. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar