Vesturbæjarskóli - Vinnuaðstaða

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vesturbæjarskóli - Vinnuaðstaða

Kaupa Í körfu

Vinnuaðstöðu barna ábótavant *Rúmlega 71% grunnskólanemendanna var með of lágt borð *90% nemenda sitja í of háum stólum og ekki með iljar að gólfi Skólahúsgögn/ "Hvernig líður þér í skólanum?" er stundum spurt. Sjaldan er spurt um vinnuumhverfi barna; stólinn og borðið. MYNDATEXTI. Í Vesturbæjarskóla fékk 6. S. mælingu hjá iðjuþjálfunum vegna myndatökunnar. Fremst til vinstri: Þorvaldur, Adam, Kristbjörg, Jónína, Heiðdís. 2.: Jón Reynir, Tumi, Daníel, Álfrún, Helga Dagný. 3.: Böðvar, Elvar, Frank og Sylvía, 4.: Stefán, Einar og Tristan. Bekkurinn er nú 7. S. og fær brátt fjölstillanleg húsgögn í stofuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar